Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Ţađ eru mannréttindi brotin á fólki í dag

Enn einu sinni kemur ţetta til umrćđu í ţjóđfélaginu og inni á alţingi ţrátt fyrir ađ ţađ sé svo marg búiđ ađ tyggja ţetta ofan í ţennan aumingjans rćfil, ţennan svokallađa forsćtisráđherra í rćđu og riti, hvađ eftir annađ síđustu tvö ár. Ţađ er...

Ţađ er engin sátt í ţessari leiđ

Stađreyndin er ađ almenningur í landinu getur ekki sćtt sig viđ ađ útgerđunum í landinu sé fćrđ á silfurfati einkaréttur til nýtingar á auđlind allra landsmanna. Í fyrstu grein laga um sjávarútvegsstefnuna segir skýrum stöfum ađ hún sé eign ţjóđarinar,...

Hvar er Sölvi Tryggvason?

365 miđlar Nú stendur yfir á Vísir.is sem er hluti af fjölmiđlafyrirtćkinu 365 miđlar, netkosning um sjónvarpsmann ársins til Edduverđlaunana og ekkert nema gott um ţađ ađ segja ţví sjónvarpiđ er sá fjölmiđill sem fćrir manni fréttir í lifandi mynd heim...

Skýr skilabođ til ţingmanna

Ég get ekki túlkađ ţessa hegđun mannsins öđruvísi en hann hafi sent ţinginu skýr skilabođ fyrir hönd almennings ađ nú sé nóg komiđ af málţófi, kjaftćđi og tómu rugli vissra ţingmanna sem halda ţinginu í gíslingu međ endalausu málćđi um nákvćmlega ekki...

Ţetta hlýtur ađ vera lygi. Jóka og Skattagrímur segja ađ hér sé bullandi hagvöxtur og kaupmáttaraukning

Ísland er ódýrast Norđurlanda! Ţetta skrifađi okkar óćruverđugi forsćtisráđherra, Jóhanna Sigurđardóttir ţann 12. Des síđastliđinn á fréttamiđlinum Vísir.is. Ţar rakti hún nokkur atriđi sem hún var ósátt viđ í fréttaflutningi annars fjölmiđils og sagđi...

Núđlur í jólamatinn og kanski ţurrt brauđ

Endalaust fćr mađur ađ heyra frá stjórnendum ţessa lands, ađ kaupmáttur hafi veriđ ađ aukast ţađ sem af er árinu. En hjá hverjum er hann ađ aukast? Ekki hjá lífeyrisţegum. Svo mikiđ er víst. Ţingmenn hafa kanski fengiđ einhverjar hćkkannir sem hafa aukiđ...

Jól á götunni

„Lífeyririnn dugar ekki fyrir framfćrslu. Á sama tíma og vöruverđ hćkkar um 50% standa lífeyrisgreiđslur ađ mestu leyti í stađ,“ segir Guđmundur Magnússon formađur Öryrkjabandalagsins. Ţađ er ţví miđur rétt sem hann segir og ţađ sem verra er,...

Ađ líta sér nćr

Vissulega er ţađ frábćrt ţegar safnanir af ţessu tagi ganga vel og yfir ţví má gleđjast en, ţađ er alveg međ ólíkindum, ađ ţađ sé aldrei hćgt ađ fara af stađ međ svona framtak fyrir ţá íslendinga sem eiga hvađ erfiđast yfir jólin og eiga ekki fyrir mat....

Frétt? Nei! Ţetta er bara Copy / Paste af vef Landlćknis

Sá eđa sú sem afritar ţessa svokölluđu frétt af vef Landlćknisembćttisins ćtti ekki ađ hafa blađamannaskírteini. Ţessi auma mannvera hefur ekkert gert til ađ afla sér nánari upplýsinga um ţau dauđsföll sem eru í rannsókn, ađeins fariđ inn á vef...

Norrćna velferđarstjórnin? My ass

Hann segir jafnframt ađ fundir samninganefnda hafi veriđ fćrđir um stađ međ litlum fyrirvara eftir ađ hjúkrunarfrćđingar hafi tilkynnt um ađ ţeir mundu fjölmenna fyrir utan til ađ sýna samstöđu. Ţađ hafi veriđ gert af yfirstjórn spítalans međ litlum...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband