Bloggfærslur mánaðarins, október 2013

Ólöglegt niðurhal er ekki til

Það er frekar þreytandi og pirrandi að sjá hvernig fjölmiðlafólk og aðrir éta bullið frá Smáis bjálfunum upp og tala um ólöglegt niðurhal.  Það er ekkert til sem heitir ólöglegt niðurhal, aðeins er ólöglegt að dreifa höfundarréttarvörðu efni en engin lög til sem banna þér að sækja slíkt efni af netinu.

Sjá nánar hérna. 


mbl.is Margir vilja ekki borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband