Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Það er engin sátt í þessari leið
15.2.2015 | 17:42
Staðreyndin er að almenningur í landinu getur ekki sætt sig við að útgerðunum í landinu sé færð á silfurfati einkaréttur til nýtingar á auðlind allra landsmanna. Í fyrstu grein laga um sjávarútvegsstefnuna segir skýrum stöfum að hún sé eign þjóðarinar,...
Nei Sigmundur. Þú þarft að læra.
22.11.2014 | 13:33
Það er hreint með ólíkindum að hvernig æðsti embættismaður þjóðarinar og forsætisráðherra talar til yfirmanna sinna, fólksins í landinu. Dónaskapurinn, hrokinn og hortugheitin sem þessi maður maður sýnir af sér er til háborinar skammar fyrir mann sem...
Fjölmiðlar | Slóð | Facebook
Frétt? Nei! Þetta er bara Copy / Paste af vef Landlæknis
5.12.2012 | 17:37
Sá eða sú sem afritar þessa svokölluðu frétt af vef Landlæknisembættisins ætti ekki að hafa blaðamannaskírteini. Þessi auma mannvera hefur ekkert gert til að afla sér nánari upplýsinga um þau dauðsföll sem eru í rannsókn, aðeins farið inn á vef...
Þar sem hræfuglarnir garga!
17.11.2012 | 20:37
Vefurinn er AMX og dálkurinn heitir hjá þeim ,,Smáfuglahvísl" en almenningur með skynsemina í lagi kallar dálkinn sínu rétta nafni, ,,Hræfuglagarg". Þarna fá þeir útrás vinirnir, sem aðeins heimskingjar og illa gefnir einstaklingar með enga sjálfstæða...