Færsluflokkur: Mannréttindi
Þunglyndi og geðhvarfasjúkdómar eru dauðans alvara.
26.11.2012 | 10:45
Þann 20. Okt síðastliðinn var dyrabjöllunni heima hjá mér hringt og fyrir utan stóð sóknarprestur staðarinn. Hún var komin til að tilkynna mér, að þá um nóttina hefði sonur minn, 19 ára gamall tekið sitt eigið líf þar sem hann var vistaður á Geðdeild...
Þar sem hræfuglarnir garga!
17.11.2012 | 20:37
Vefurinn er AMX og dálkurinn heitir hjá þeim ,,Smáfuglahvísl" en almenningur með skynsemina í lagi kallar dálkinn sínu rétta nafni, ,,Hræfuglagarg". Þarna fá þeir útrás vinirnir, sem aðeins heimskingjar og illa gefnir einstaklingar með enga sjálfstæða...
Lyga og svikaparið Jóhanna og Steingrímur
14.11.2012 | 17:40
Það er þokkalegur andskoti að hafa slíkt fólk á þingi sem lýgur og svíkur eins og enginn sé morgunndagurinn. Jóhanna lofaði fyrir kosningar að ekki yrði ráðist að þeim sem lægstar hafa tekjurnar í þessu þjóðfélagi en það hefur hún allt svkið enda fer hún...
Þeir mylja alltaf undir sjálfa sig en gefa skít í almenning
13.11.2012 | 20:30
Öryrkjabandalag Íslands skipulagði táknrænan gjörning við Alþingishúsið í dag þar sem formaður bandalagsins las forystu ríkisstjórnarflokkanna stefnu bandalagsins á hendur stjórnvöldum fyrir að virða ekki 69. grein laga um almannatryggingar og hneppa með...
Sjálfsmorðstíðnin hækkar
12.11.2012 | 11:04
Heilbrigðisyfirvöld geta tæpast skýlt sér bakvið fjárskort og niðurskurð þegar kemur að geðrænni heilsu fólks því rannsóknir hafa ítrekað sýnt að kostnaður við raunsannaða meðferð við þunglyndi og kvíða skilar sér fljótt og örugglega aftur í ríkissjóð....
Framtíðarfrétt vegna reglugerðar um gjaldeyrishöft.
8.6.2011 | 06:47
12 júní 2013 . Víkingasveit lögreglunar ásamt gjaldeyirsdeildinni réðust í gærkvöld inn á heimili fólks á sjötugsaldri sem voru nýkomin til landsins eftir ferðalag um Evrópu og handtekin. Ástæða handtökunar var sú, að þau höfðu í fórum sínum 23 evrur og...