Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Prósentufalsanir til ađ blekkja fólk

Enn einu sinni eru prósenturnar notađar til blekkja almenning í stađ ţess ađ sýna fram á stađreyndirnar í krónum og aurum.
Svona vinnubrögđ eru óţveraskapur illa innrćttra einstaklinga til ađ slá ryki í augu almennings og til ađ blekkja fólk.

Ef sá sem skrifađi "fréttina" og sá sem gaf ţessar upplýsingar út hefđi líka haft krónutölurnar međ í sínum útreikningum, ţá vćri hćgt ađ taka smá mark á ţessu en eins og ţetta er sett fram hér, ţá eru ţetta ekkert annađ en blekkingar.

Útskýri nánar hér hvernig ţetta er gert.


mbl.is Laun opinberra forstjóra hćkkađ minnst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćttu ţessu prósentukjaftćđi vanvitinn ţinn

Ţađ er óţólandi ađ hlusta á svona bölvađ kjaftćđi eins og Bjarni Ben er međ í gangi hvađ eftir annađ.
Ég lýsi ţví ágćtlega hvernig mannréttindi eru brotin á fólki hér í ţessu skítaţjóđfélagi oft á dag og ţađ vćri nćr ađ ţessi veruleikafirrti hálfviti fćri ađ koma sér niđur úr fokkings fílabeinsturninum og sjá hvađ er í gangi međ eigin augum í stađ ţess ađ rýna eins og nćrsýnn nashyrningur í margfölsuđ exelskjöl.

Fólk á rétt á ađ lifa mannsćmandi lífi af dagvinnulaunum og allar kenningar sem ţessi gjörspillti sjallaflokkur fer eftir er búiđ ađ sanna ađ virka ekki og hafa aldrei gert.

Ţađ er orđiđ meira en óţolandi ađ hlusta á lygar ţessa gerpis og fylgissveina hans.

Nánar hérna.


mbl.is Kröfur um 100% hćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband