Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Eru launţegar heimskingjar?

sa-%C3%BEj%C3%B3%C3%B0ars%C3%A1tt.jpg?zoom=1Samtök Atvinnulífsins eru eldsnögg til ţegar ţarf ađ telja launţegum trú um ađ ţeir séu heimskingjar.
Nýjasta dćmiđ sannar ţađ ágćtlega en nú hafa ţeir hjá SA látiđ Capacent gera fyrir sig könnun til ađ fćra sönnur á ađ yfirgnćfandi meirihluti sé međal ţjóđarinar viđ efnahagslegan stöđuleika ţó svo launţegar ţurfi ađ svelta lungan úr mánuđinum.

Ţađ er alltaf jafn sorglega fyndiđ ađ sjá eiginhagsmunasamtök milljóna og milljarđamćringa reyna ađ halda ţví fram ađ sanngjörn laun til almennings muni ógna stöđugleikanum og setja verđbólguna á fullan skriđ ţegar ţeir sjálfir hafa hvađ eftir annađ orđiđ uppvísir ađ ţví ađ hćkka sín eigin mánađarlaun um margföld laun "ţrćlana" sinna hvađ eftir annađ, ár eftir ár međ dyggri ađstođ stjórnvalda.

Nánar má lesa um ţetta mál hérna.


mbl.is Velja stöđugleika fram yfir launahćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spilltir stjórnmálamenn eru kerfisbundiđ ađ rústa íslandi

Formáli.

landsbankafj%C3%B6lskyldaŢađ er ţyngra en tárum taki fyrir almennan borgara í lýđrćđisríki ađ horfa upp á hvernig kjörnir fulltrúar á Alţingi íslendinga eru kerfisbundiđ ađ eyđileggja efnahags og velferđarkeriđ á íslandi međ ađgerđum sínum án ţess ađ geta gert nokkuđ viđ ţví. Gjörspilltir einstaklingar ríkisstjórnarflokkana sem nú eru viđ völd koma međ hverja tillöguna á fćtur annari sem grefur undan allri velferđ í landinu og fćrir auđlindirnar sem eru í eigu almennings til fárra útvalina, vina sinna og vandamanna. Ganga jafnvel svo langt ađ brjóta stjórnsýslulög međ ađgerđum sínum og haga sér eins og landslög komi ţeim ekki viđ og ţeir séu yfir ţau sem og stjórnarskrárbundin ákvćđi, hafnir.

Siđblinda og alger forherđing glćpamennskunnar birtist okkur grímulaust í ađgerđum Fjármálaráđherra sem selur hlut í ríkisbanka til sinnar nánustu fjölskyldu án ţess ađ fara lögbundnar leiđir í sölunni og brýtur ţar međ lög án ţess ađ alţingi bregđist viđ á nokkurn hátt. Stjórnarandstöđuflokkarnir eru ţar međ samsekir í spillingunni og lögbrotunum hvort sem ţeim líkar ţađ betur eđa verr.

Sjávarútvegsráđherra ćtlar á nćstunni, međ blessun flokksfélaga sinna ađ leggja fram frumvarp sem festir algerlega handónýtt kvótakerfi í fiskveiđum í sessi međ ţví ađ fćra útgerđunum í landinu og kvótagreifunum nýtingarréttinn á fiskinum í kringum landiđ, eign almennings í landinu, til nćstu 25 ára. Ţetta er ekkert annađ en ţjófnađur fyrir opinum tjöldum og verđur ađ stoppa hvađ sem tautar og raular. Kvótakerfinu verđur ađ henda og koma á fiskveiđistjórnunarkerfi sem ţjónar almenningi í landinu en ekki öfáum, útvöldum vinum ríkisstjórnarflokkana og ćttingjum ţeirra. Landráđ er ţađ hugtak sem kemur fyrst upp í hugan ţegar ţessi tvö ofantöldu atriđi eru skođuđ en samt er af nćgu ađ taka í ţeim efnum.

Til ađ lesa allan pistilinn, smelliđ hérna.


Flott hjá smábátasjómönnum

Stađreyndin um kvótakerfiđ.Ţađ verđur ađ stoppa ţessa glćpamenn af sem sitja á ţingi eru ekkert annađ en málpípur SFS/LÍÚ klíkunar.  Sigurđur Ingi er einn af ţeim eins og sést best á störfum hans í ţágu kvótagreifana.

Ţađ er aldrei nauđsynlegra en nú ađ stoppa ţetta bull og henda ţessu ónýta kvótakerfi sem hefur aldrei veriđ ţjóđinni til góđs, ađeins til bölvunar frá ţví ađ ţví var komiđ á, á áttunda áratug síđustu aldar.

Svindliđ og svínaríiđ í kringum ţetta kerfi er svo gott sem búiđ ađ gera ţjóđina gjaldţrota međan örfáir einstaklingar moka inn hagnađinum úr sameiginlegri auđlind landsmanna.

Ţetta verđur ađ stöđva og fara sömu leiđ og Fćreyingar gerđu, henda kvótakerfinu og koma á sóknardagakerfi.

Neđst í ţessum pistli hér, eru mínar persónulegu hugmyndir um hvernig ég sé réttlátt útvegskerfi sem mundi skila ţjóđinni ţeim arđi sem hún á međ réttu ađ fá en ekki einhverjir örfáir auđmenn.


mbl.is Smábátaeigendur leita til umbođsmanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leikskólinn viđ Austurvöll

Betur ađ Birgitta hefđi sagt ţetta ţađ hátt ađ leikskóladeildin í hliđarsalnum hefđi heyrt ţađ.

Ég fylgdist međ ţessu í morgunn og verđ ađ segja fyrir mína parta ađ ţeir sjálfstćđismenn sem tjáđu sig um rammaáćtlunina geta engu svarađ af ţví sem ţeir eru spurđir, heldur reyna alltaf ađ sverta fyrri stjórn í ţessu máli.
Katrín Júlíusdóttir kom upp og rak kjaftćđiđ svoleiđis ofan í sjallafíflin ađ ekkert stóđ eftir af ţeirra málflutningi nema skiturinn og skömmin á ţeim sjálfum.

En ţetta eru dćmigerđ vinnubrögđ sjallana.
Einrćđistilburđir frá A til Ö í öllum málum eins og ţeir séu alltaf hafnir yfir stjórnsýslulög, lög um störf alţingis og já, bara almennt yfir öll lög hafnir.

Svona viđhorf á bara ekki ađ fá ađ líđast í lýđrćđisríki og stjórnarandstađan ţarf heldur betur ađ hysja upp um sig ullarbrókina međ slitnu teyjuna og fara ađ ganga í ađ málin á alţingi verđi löguđ.

Ef ekki međ góđu, ţá međ illu.

Minni svo ađ sjálfsögđu á hitt Svarthol hugans.


mbl.is „Bara steinhaldiđ kjafti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei Sigmundur. Ţú ţarft ađ lćra.

%C3%BEj%C3%B3%C3%B0in-l%C3%A6riŢađ er hreint međ ólíkindum ađ hvernig ćđsti embćttismađur ţjóđarinar og forsćtisráđherra talar til yfirmanna sinna, fólksins í landinu.
Dónaskapurinn, hrokinn og hortugheitin sem ţessi mađur mađur sýnir af sér er til háborinar skammar fyrir mann sem ćtlast til ţess ađ ţađ sé yfir höfuđ tekiđ mark á honum ţegar hann heimtar ađ ţjóđin lćri af lekamálinu.

Mín persónulega skođun er sú ađ Sigmundur Davíđ snúi öllu á hvolf í málflutningi sínum og hann ćtti ađ hugsa ađeins út í ţá stađreynd ađ međ framkomu sinni, hegđun og hvernig hann talar til fólksins í landinu, grefur hann ađeins undan sjálfum sér og flokknum og skađar ţetta litla mannorđ sem hann á eftir.
Virđingu ber enginn heilvita manneskja til hans lengur.

Skora á fólk ađ lesa meira hér...


mbl.is Ţjóđin lćri af lekamálinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband