Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Blekkingar fjármálaráđherra halda áfram.

Ţađ er alveg skelfilegt ađ ţessi mađur hlusti ekki fólkiđ sem ţarf ađ lifa af á 178 ţúsund krónum á mánuđi og ađ ţađ eigi ađ gera svo rosalega vel viđ ţá á árinu 2016 međ ţví ađ hćkka bćturnar upp í 192. ţúsund krónur á mánuđi.

Ţú sem ţetta lest, gćtir ţú lifađ af ţeim tekjum?

Hér er búiđ ađ tćta öll ţessi rök Bjarna Ben í rusl og ţađ má lesa ţetta líka og ţetta og ađ lokum ţetta hérna.

Ţađ er löngu komin tími til ađ fólk fari ađ vakna og sjá hvernig ţessir aumgingjar í ríkisstjórnarflokkunum nota prósentur til ađ hreykja sér af ţví ađ hćkka bćtur lífeyrisţega en ţegar talađ er um útgjöldin hjá ríkinu, ţá skal sko gjamma eins hátt og hćgt er um milljarđa á milljarđa ofan.

Ţessi ríkisstjórn verđur ađ víkja.


mbl.is Markvisst unniđ ađ bćttum kjörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband