Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2022

Rannsóknarnefnd vegna bankasölunar NÚNA!!!

"Spurð hvort það hafi ekk­ert truflað hana að fé­lagið Hafsilf­ur, sem er í eigu föður Bjarna Bene­dikts­son­ar, hafi verið á meðal kaup­enda sagði hún að heppi­legra hefði verið ef „eng­inn sem tengd­ist okk­ur“ hafi verið þátt­tak­andi. Fjár­mála- og efna­hags­ráðherra hafi ekki verið upp­lýst­ur um þetta."

Samt átti fjármálaráðherra, skv lögum um söluna í lokuðu ferli, að fara yfir listann og alla kaupendur sem á honum voru.
Það gerði fjármálaráðherra ekki og gerðist þar með brotlegur við lög.

Nú spyr ég hvort framsóknarflokkurinn sé kominn á þá skoðun að tími til sé kominn að setja á fót rannsóknarnefnd á vegum Alþingis til að fara yfir alla hluta söluferlisins því Ríkisendurskoðun sér bara rétt undir yfirborðið og langt í að hún nái til botns.

Bjarni Ben er ekkert annað en ótýndur glæpamaður þegar upp er staðið, það sannar allur hans ferill í viðskiptum og stjórnmálum.


mbl.is „Það bara fauk í mig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband