Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2021

Maður kallar þetta fólk ekki neitt því það er...

Ísnjór í danmörkslendingar, amk Reykvíkingar eru að verða eins og danir amk samkvæmt þessari mynd.

Sá nokkrar myndir og instafærslur í gær úr umferðinni í Reykjavík og satt best að segja hristi ég bara hausinn yfir þessum aumingjaskap.

Fólk að þvælast úti á gjörsamlega vanbúnum bílum og leyfa sér svo að væla og skæla þegar þeir komast ekki spönn frá rassi á rennisléttum sumardekkjum.

Slík fólk er ekki kallað neitt það er einfaldlega fávitar.


mbl.is Snjó kyngdi niður án afláts í höfuðborginni í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband