Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2023

Gleðilegt ár frá Skandall.is

simmi og kata í kryddsíldinniÁramótaræða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra skildi marga eftir með langt andlit þar sem hakan náði langleiðina niður á gólf því í henni fannst voðalega lítið af staðreyndum en mikið af hreinum draumórum og enn meira af ósannindum, eða það sem meira er, hreinum og klárum lygum ef satt skal segja og margir á samfélagsmiðlunum spurðu hreinlega í hvaða draumaveröld, eða öllu hvaða hliðarveröld þessi kona lifði eiginlega því almenningur í landinu kannast lítið ef þá nokkuð við þær staðhæfingar sem hún bar þar á borð sbr. að vel væri gert við öryrkja og aldraða í þjóðfélaginu meðan fólk horfir á gríðarlegar hækkannir hjá hinu opinbera af vörum og þjónustu, miklu meira heldur en lægstu laun og bætur almannatrygginga hækka á árinu.

Pistilinn má lesa í heild sinni hérna.


mbl.is Átti að gæta þess að ræða ekki „mjúku málin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband