Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Líkur á að lögbannið sé brot á stjórnarskrá.

Hvernig sem á þetta lögbann er litið, þá er ekki annað að sjá en það sé hreint og klárt stjórnarskrárbrot sem hefur verið framið með gjörningi sýslumanns með því að samþykkja lögbannskröfu Kaupþings.

Við getum rennt í snatri yfir stjórnarskránna og séð þar eftirfarandi klausu;  73. gr. [Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar.
Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða.
Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis ríkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna réttinda eða mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum.]

Lesa alla greinina....


mbl.is Lögbanni mögulega hnekkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband