Bloggfærslur mánaðarins, mars 2023

Hefur verð til bænda hækkað eða hanga þeir enn á horriminni?

Það væri kanski í góðu lagi að fara að lækka laun toppana um nokkrar milljónir því ekki hefur afurðarverð til bænda hækkað svo mikið að ástæða sé að hækka verðin á kjöti til neytenda.

Ég held, (sel það ekki dýrara en því var stolið) að meaðlverð til bænda fyrir 15 kílóa horkjet sé um 12 þúsund krónur skrokkurinn.
Þegar búið er að hluta hann í sundur og setja í neyendaumbúðir þá er hann orðinn hátt í þrisvar sinnum dýrari.

Löngu komin tími til að stoppa þetta rugl og leyfa bændum sem það vilja að slátra heima og selja beint til neytenda á sanngjörnu varði.


mbl.is SS boðar verðhækkun á grillkjötinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband