Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Ţarf verkamađur ađ taka ţátt í kostnađi viđ endurnýjun tćkja?

Heimtufrekja og óbilgirni útgerđana gagnvart sjómönnum er međ hreinum ólíkindum svo ekki sé meira sagt.

Hvernig ţćtti skrifstofumanninum ef hann ţyrfti ađ taka ţátt í kostnađi viđ endurnýjun tölvubúnađar, skrifborđa, stóla og annara innanstokksmuna á sínum vinnustađ?

Eđa ef verkamađurinn ţyrfti ađ taka ţátt í olíukostnađi á gröfunum og bílunum hjá verkatakanum sem hann vinnur hjá?  Eđa kostnađi viđ kaup á nýjum tćkjum?

ţetta er ţađ sem sjómenn ţurfa ađ taka á sig og finnst ykkur ţađ sanngjarnt eđa eđlilegt međan eigendur útgerđana stinga tugum eđa hundruđum milljarđa í eigin vasa?

Spáiđ ađeins í ţessu.


mbl.is Viđrćđurnar eru á viđkvćmum punkti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband