Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
Vantar mikið í fréttina þá arna.
25.2.2010 | 06:29
Það vantar alveg í þessa frétt að nú skal spara 35 miljarða dkr á næstu fimm árum og stefna stjórnvalda er einnig að gera landið að eitt af 10 ríkustu löndum í heimi á þeim tíma.
Hvernig? Jú með því að láta almenning herða sultarólina, skera niður þjónustu hins opinbera, hækka skatta, lækka lífeyirsgreiðslur og ýmislegt fleira í þeim dúr. Einnig er meinningin að hækka álögur á áfengi og tóbak.
Á sama tíma heldur Danmörk úti herliði í Afganistan sem kostar þjóðina um 22 miljarða á ári.
http://jp.dk/indland/indland_politik/article1990463.ece
Lesið einnig Relaterede artikler sem kemur í kassa inni í greinni.
Danir ætla að kjósa um evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekki bara siðspillur.
14.2.2010 | 08:14
Það er of mikið af svona siðspilltum skíthælum sem eru við stjórnir banka og fyrirtækja í landinu sem og í þingmanna og ráðherraliðinu.
Svo eru fjölmiðlarnir enn í þeim rassasleikingum að sleppa þessu djöfulls liði með það að tjá sig ekki.
Maður hreinlega spyr sig til hvers er verið að halda úti fréttastofum og fjölmiðlum sem þora ekki að hjóla í þetta djöfulls drullupakk og krefja það svara. Íslenskir blaðamenn eru upp til hópa bölvaðir ræflar og aumingjar. Rassasleikjur landráðamanna og siðspilltra drulluháleista eins og þessa Hlyns.
Ekki nema von að illa sé komið fyrir íslandi.
Situr beggja vegna borðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |