Færsluflokkur: Dægurmál

Svo sem ekkert meira um þetta að segja.

Núverandi stjórn er eins og allar aðrar sem setið hafa og ekkert breytt frá því sem áður var. Þetta eru allt aumingjar sem ráðast alltaf með niðurskurðarhnífinn á þá sem verst eru settir en undanskilja alla þá þætti sem mundu skila margfallt meiri...

blog.is að ganga sér til húðar.

Tel hinsvegar að þessi frétt eigi við nokkur rök að styðjast. Hef verið á nokkrum spjallvefjum og bloggum þar sem sama fólkið skrifast mikið á og af mismikilli virðingu hvort fyrir öðru og hef séð hvernig nánast óskrifandi fólk hefur náð mikilli ritfærni...

Klámfengnir hugar sjá klám í öllu.

Ég held hreinlega að Elsa ætti aðeins að staldra við og skoða hvað hrærist í hennar huga. Ég hef skoðað þennan bækling og sé nákvæmlega ekkert klámfengið við hann frekar heldur en Smáralindarbæklinginn sem frægur varð á sínum tíma vegna...

Skítlegt eðli gengur í erfðir hjá Sjöllum.

Meiru aumingjarnir sem þessi grey eru ef þessi frétt er sönn. Skítlegt eðli sem gengur í erfðir hjá þessum flokki ásamt siðblindu og drullusokkshætti þeirra er hreint með ólíkindum. Örvæntingarfullt herbragð Fimmtudagur 23. apríl 2009 kl 22:03 Höfundur:...

Og hvernig ætlarðu þá að afla tekna fyrir þjóðina?

Ég ætla að beina þessari spurningu til Kollu heilalausu. Hvernig ætlar hún að afla þjóðinni tekna? Mikið innilega þoli ég ekki svona innihaldslausar rauskellingar sem hafa ekki snefil af glóru í hausnum.

Hvað má ég koma með margar danskar krónur á þetta skítasker?

Ætli maður skilji ekki dönsku krónurnar eftir heima þegar maður kemur til landsins því þær verða sjálfsagt hirtar af manni af tollinum enda skilst mér að erlendir gjaldmiðlar séu hið svæsnasta fíkniefni á íslandi í dag. Tek bara með mér græðlinga..........

Væri ágætt ef þetta bloggkerfi væri ekki í tómu tjóni.

Fimm sinnum þurfti að nota F5 takkann til að geta skrifað þessa færslu og verður gaman að sjá hversu oft þarf að fara fram og til baka áður en hægt verður að vista þessa færslu. Þetta kerfi er til háborinar skammar fyrir mbl eins seinvirkt og böggað það...

Farðu nú að þegja gerpið þitt.

Það er alveg magnað hvað þetta gerpi getur endalaust verið að þenja sig núna þegar ,,flokkurinn" er ekki við stjórnvölin. Annað en áður var þegar þetta kvikindi sagði ekki eitt einasta orð. Stundum betra að þegja Birgir og vera talin heimskur heldur að...

Þreytt bloggkerfi og komið að fótum fram.

Ástæða þess að ég hef ekki nennt að blogga hérna er vegna þess að þetta kerfi er orðið of þungt og svifaseint. Það er nánast undantekning ef síða kemur upp ef maður smellir á hana, venjulega kemur bara hvítur auður skjár eftir hálfa til eina mínútu. Að...

Slíta bara stjórnmálasambandi við helv... tjallann.

Setti ekki Bretland hryðjuverkalög á ísland? Hvern anskotann eru íslensk stjórnvöld að sleikja upp þessa óþvera? Hætta bara öllum viðskiptum við þá og snúa sér annað. Persónulega veit ég að það væru margar þjóðir tilbúnar að kaupa íslenskan fisk ef þeim...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband