Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Áhugamađur spáđi fyrir um gosiđ ţrem tímum áđur en ţađ hófst.

Í ţessari umrćđu má lesa um ađdraganda gosins í Fimmvörđuhálsi ţar sem ungur áhugamađur spáir fyrir um gosiđ ţrem tímum áđur en ţađ hefst međan sprenglćrđir jarđfrćđingar voru nýbúnir ađ halda ţví fram ađ ekki vćri mikil hćtta á gosi.

Innleggiđ sem um er ađ rćđa má sjá á međfylgjandi mynd en međ ţví ađ smella á hana má sjá hana betur..

post-8663-1269144180_thumb


mbl.is Gossprungan gćti lengst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband