Moggalygarnar halda áfram

Hér eru ađeins stađreyndir.

Hér eru ađeins stađreyndir.

Ekki lćrđu ritstjórn og blađamenn MBL neitt á rangfćrslum sínum og lygum í síđustu viku ţegar ţeir héldu ţví fram ađ ţingmenn Pírata vćru skrópagemlingar sem nenntu ekki ađ mćta á fundi í ţeim nefndum sem ţeir ćttu fulltrúa í ţví í ljós kom ţegar málin voru skođuđ, ađ Píratar reyndust í fámenni sínu á alţingi, ađeins međ ţrjá fulltrúa, vera međ einna bestu mćtinguna ţegar upp var stađiđ međan flokkar hafa á ađ skipa allt ađ fjórum sinnum fleiri ţingmönnum reyndust í raun vera skrópagemlingarnir.
Ţetta sanna tölulegar stađreyndir sem hafa veriđ teknar saman.

Hvađ eftir annađ er Mogginn, ritstjóri ţess áróđurs og lygasnepils ásamt illa gefnum blađamönnum ţess, stađin ađ ţví ađ ljúga ađ lesendum sínum, koma međ rangar upplýsingar og oftar en ekki hreinlega upplognar.

Kanski heldur ritstjórinn ađ hann sé ađ koma höggi á Pírata međ ţessu en raunin er einfaldlega sú ađ hann gerir ekkert annađ en dýpka holuna sem Sjálfstćđisflokkurinn er kominn ofan í og í hamaganginum og hatrinu sem hann ber til frjálsrar umrćđu og lýđrćđishugsjónar í landinu sem Píratar standa fyrir, ţá er hann bara ađ hjálpa til viđ ađ auka fylgi viđ ţá međan hann rústar trúverđugleika eigin flokss og ţess fólks sem hann telur sig vera ađ verja međ ţví ađ bera á borđ falsađar og upplognar “fréttir” sem eiga sér enga stođ í raunveruleikanum.

Síđan hafa varđhundarnir í heimsku sinni međ Palla Vill fremstann í flokki komiđ geltandi og gjammandi á neikvćđu fréttirnar, spunniđ upp ótrúlega heimskulega pistla á bloggi sínu, pistla sem hafa veriđ teknir og tćttir sundur međ stađreyndum ţangađ til varđhundarnir flýja umrćđuna og reyna ađ láta pistla sína falla í gleymsku međ ţví ađ skrifa eins marga og ţeir geta til ađ fela eftir sig skítinn.
En ţeir eins og ristjóri moggans eru alveg jafn duglegir viđ ađ drulla upp á bak, ţví ekki er einn pistillinn fallinn i gleymsku ţegar ný skítahrúga skríđur upp eftir bakinu á ţeim.

Píratar hafa hvađ eftir annađ tekiđ moggalygarnar og trođiđ ţeim ofan í kokiđ á ritstjóranum međ skotheldum rökum og tölulegum stađreyndum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband