Hvar er Sölvi Tryggvason?

365 miðlar
365 miðlar

Nú stendur yfir á Vísir.is sem er hluti af fjölmiðlafyrirtækinu 365 miðlar, netkosning um sjónvarpsmann ársins til Edduverðlaunana og ekkert nema gott um það að segja því sjónvarpið er sá fjölmiðill sem færir manni fréttir í lifandi mynd heim í stofu.  Margir eru um hituna og misjafnt hvernig þeir eru standa sig í því sem þeir eru að gera og árangurinn sjáum við, hinn almenni neytandi á skjánum á hverjum degi.  En er þetta svo gott þegar upp er staðið?
Já þegar rétt og vel er að svona kosningu staðið og allir fá að vera með.  En því er ekki fyrir að fara í þetta sinn og verður farið í það í þessum pistli en það eru 365 miðlar sem standa á bak við þessa kosningu svo það sé enginn vafi á því.  Þegar listinn er skoðaður, þá kemur samt sem áður nokkuð dularfullt í ljós.  Sölvi Tryggvason sem er með Málið á Skjá einum er ekki með á þessum lista sem hægt er að velja af.

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband