Meira um svik hinnar ,,norrænu velferðarstjórnar" við alraða og öryrkja

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni um málefni aldraðra og öryrkja undanfarin misseri en er öllum ljóst sem fylgjast með þeim málum og þá sér í lagi þeim sem hafa ekki aðrar tekjur en þeim er skammtað af ríkinu að þessir þjóðfélagshópar hafa verið sviknir hvað eftir annað um þær hækkannir sem þeim var lofað þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur tók við hér eftir síðustu kosningar. 10. janúar síðastliðin reit Guðbjartur Hannesson ,,velferðarráðherra" bloggpistil á DV sem er svo stútfullur af rangfærslum og já, hreinum og klárum lygum að það er leitun að öðru eins nema ef vera skyldi í ritstjórnarpistlum útgerðarsnepilisins í Hádegismóum. Pistilinn kallar Gubbi: ,,Gott fólk, betra samfélag – fyrir alla" og leggur framboðsfnykinn af honum langar leiðir. Fnykur sem annars finnst aðeins úr holræsum borga og bæja sem lengi hafa verið hálf stífluð svo meira og minna rotinn og hálfrotinn skíturinn liggur þar í haugum.

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband