Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Líkur á ađ lögbanniđ sé brot á stjórnarskrá.

Hvernig sem á ţetta lögbann er litiđ, ţá er ekki annađ ađ sjá en ţađ sé hreint og klárt stjórnarskrárbrot sem hefur veriđ framiđ međ gjörningi sýslumanns međ ţví ađ samţykkja lögbannskröfu Kaupţings.

Viđ getum rennt í snatri yfir stjórnarskránna og séđ ţar eftirfarandi klausu;  73. gr. [Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.
Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa.
Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.]

Lesa alla greinina....


mbl.is Lögbanni mögulega hnekkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband