Grímulaus spilling sem fela skal hvað sem það kostar
28.2.2023 | 07:43
Það er ljóst að klúðrið í kringum Íslandsbankasöluna skal fela með öllum tiltækum ráðum. Það skal verja fjármálaráðherra sem braut lög við bankasöluna og seldi föður sínum hlut í bankanum í lokuðu útboði.
Bjarni átti skv. lögum að skoða öll tilboð sem bárust og samþykkja eða synja en hann gerði það ekki.
Hvernig þessi sala snýr að almenningi skiptir ríkisstjórnarflokkana engu máli, það skal bara verja söluna þó svo hún hafi verið kolólögleg og minnihlutinn hefur bara ekkert um það að segja því "meirihlutinn ræður" og þessi "meirihluti" gerir bara það sem þeim er sagt að gera, no matter what og getur ekki einu sinni farið eftir sinni eigin sannfæringu sem þau þó hafa ritað undir drengskaparheit að gera þegar þau settust á alþingi.
Nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Aðalmenn
- Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður, Samfylkingin
- Steinunn Þóra Árnadóttir 1. varaformaður, Vinstrihreyfingin - grænt framboð
- Sigmar Guðmundsson 2. varaformaður, Viðreisn
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokkur fólksins
- Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Sjálfstæðisflokkur
- Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokkur
- Hildur Sverrisdóttir, Sjálfstæðisflokkur
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Framsóknarflokkur
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Píratar
Þetta fólk sem er í VG, Sjálfstæðis og Framsóḱnarflokknum eru svikarar við þjóðina.
Flóknara er það ekki og ærulaus kvikindi að auki.
Meirihlutinn telur málið fullupplýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.