Gleđilegt ár frá Skandall.is
1.1.2023 | 14:39
Áramótarćđa Katrínar Jakobsdóttur forsćtisráđherra skildi marga eftir međ langt andlit ţar sem hakan náđi langleiđina niđur á gólf ţví í henni fannst vođalega lítiđ af stađreyndum en mikiđ af hreinum draumórum og enn meira af ósannindum, eđa ţađ sem meira er, hreinum og klárum lygum ef satt skal segja og margir á samfélagsmiđlunum spurđu hreinlega í hvađa draumaveröld, eđa öllu hvađa hliđarveröld ţessi kona lifđi eiginlega ţví almenningur í landinu kannast lítiđ ef ţá nokkuđ viđ ţćr stađhćfingar sem hún bar ţar á borđ sbr. ađ vel vćri gert viđ öryrkja og aldrađa í ţjóđfélaginu međan fólk horfir á gríđarlegar hćkkannir hjá hinu opinbera af vörum og ţjónustu, miklu meira heldur en lćgstu laun og bćtur almannatrygginga hćkka á árinu.
Pistilinn má lesa í heild sinni hérna.
![]() |
Átti ađ gćta ţess ađ rćđa ekki mjúku málin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.