Okrað til helvítis á raftækjum hér á landi.

Ég lét kaupa fyrir mig Bluerayspilara í Saturn í Flensburg í Þýskalandi í byrjn desember og borgaði fyrir hann rúmar 13 þúsund krónur.
Sú týpa sem ég keypti er reyndar ekki seld hér á landi en týpan fyrir neðan er seld hér í Árvirkjanum á Selfossi og er verðmiðinn á honum 44 þúsund.  Sami spilari og ég keypti væri því í raun að kosta hátt í 60 þúsund hér.

Okrið hér á landi er bara staðreynd sem þýðir ekkert að þræta fyrir.


mbl.is „Erum ekki að reyna að plata neinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband