Rangfærslur og lygar

Ég fór í gegnum ræður forseta, byskups og forsætisráðherra og hristi bara hausinn yfir því rugli sem vellur upp úr þessu liði.

Forsetinn er ekki í neinum tengslum við fólkið í landinu og byskupinn týndur í trúardellu og kjaftæði sem er svo langt frá nútímanum að maður gæti ælt.

Verst er þó áramótaræða forsætisráðherra sem er stúfull af rangfærslum og lygum í besta falli.

Allt saman hægt að lesa um hérna.


mbl.is Minnti á það sem þjóðin hefur áorkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jack Daniel's

Mæli einnig með þessari færslu og að fólk horfi á myndbandið sem fylgir.
http://jack-daniels.is/index.php/komust-handritshofundar-skaupsins-yfir-timavel/

Jack Daniel's, 2.1.2015 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband