Stútaði kjaraviðræðum við lækna

Bjarni Ben er náttúrulega ekkert annað en snillingur.  Snillingur í að gera sig hvað eftir annað að fífli í augum almennings en um leið sorglega lélegan lygara þegar hann reynir að ljúga sig og stjórn sína út úr hinum ýmsu málum þar sem allir sem hafa greind yfir stofuhita sjá í gegnum hann og hlæja að ruglinu og bullinu úr honum.

Bjarni hélt því fram að almennur læknir á Landspítalanum er með um 1,1 milljón á mánuði í heildarlaun og yfirlæknar með um 1.350 þúsund í heildarlaun og heimtuðu 50% hækkunn, þá stútaði hann í raun kjaraviðræðunum.
Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur.

Lesa allan pistilinn hér.


mbl.is Harðari aðgerðir á nýju ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nú skal láta drauminn rætast að ganga endanlega á milli bols og höfuðs á heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að innleiða hér nýtt kerfi að hætti USA. Dýrasta kerfi heims og eitt það óskilvirkasta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.12.2014 kl. 17:23

2 Smámynd: Jack Daniel's

Maður horfir bara með hryllingi á þessa þróun sem er í gangi hér á landi og kvíðinn maður, kvíðinn. :(

Jack Daniel's, 13.12.2014 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband