Heiðarleikinn og siðferðið.

Meðan almenningur þarf sífellt að sætta sig við minni kaupmátt, launaskerðingar, skattahækkanir og hækkanir á nauðsinjavörum heldur norræna "velferðarstjórnin" með Jóhönnu í broddi fylkingar að moka í sig launahækkunum.

Þetta er konan sem steitti hnefa og orgaði af öllu kröftum um jöfnuð í þjóðfélaginu en hefur á valdatima sínum staðið fyrir meir ójöfnuði í þjóðfélaginu heldur en spilltustu stjórnmálaöflum til þessa hefur tekist og sat þó sá flokkur við völd í 18 ár.

Það er því óhætt að segja að Jóhanna sé algert kjarnorkukvendi, enda yfir 20 þúsund íslendingar flúnir land á síðustu árum og þeir sem eftir sitja hafa aldrei fyrr haft það eins skítt eins og núna.

Til hamingju með launahækkunina Jôhanna og þið sem á þingi sitjið og megið þið vel njóta.  Vona bara að þið gleymið nú ekki að sparka svo í þá sem minnst mega sín með nýjum sköttum eða skerðingu við öryrkja og aldraða svo þeir hafi það enn verra í dag en í gær.

Þið eruð sorglegt dæmi um siðblinda hræsnara. 


mbl.is Laun forsætisráðherra hækkuðu um 217 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Keli; æfinlega !

Eins; og þú hefir tekið eftir, á minni síðu - sem margra annarra, þætti mér ekkert lakara, þó þau Jóhanna og Steingrímur; auk fjölda annarra ræksna, hlytu sömu örlög, og kerlingarálftin Indira Ghandi, austur á Indlandi, Haustið 1984, eins og við munum báðir, Keli minn.

Meðal mestu þarfa verka, sem bræður mínir Síkhar, unnu þar um slóðir, í öldum - sem árum talið, þar eystra.

Svo illa; hafa íslenzku stjórnmála gerpin flest, leikið okkar samlanda, að þau verðskulda ekkert annað, en illt eitt; Helvízk.

Stjórnarfarið hér; ber HÖFUÐÁBYRGÐ, á ótímabærum dauða, margra samlanda okkar, á umliðnum árum - sem misserum !!!

Með beztu kveðjum; sem ávallt / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 23:29

2 identicon

Og amen á eftir því :)

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 23:55

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ekki læt ég blogg duga!

Sigurður Haraldsson, 10.2.2012 kl. 00:42

4 identicon

Ég bara get ekki skilið hvernig þessi stjórn er ennþá við völd. Skíta yfir okkur og eru ekki í takt við raunveruleikann með þessi laun, hækkar meira en margir eru með í heildarlaun.

Ég á bara ekki til eitt aukatekið orð..

"Kreppan er búin" Hah! Lánin eru bara lengd og lengd og festa fólk í eilífðri skuldasetningu sem þau losna aldrei úr, margir búnir að fara 110% "Leiðréttinguna" nokkru sinnum.

Agnar (IP-tala skráð) 10.2.2012 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband