27 krónu hækkunn á lítra þýðir í raun að allt annað hækkar.

Þessi hækkunn á eldsneytisverði hefur gífurlega keðjuverkandi áhrif út í þjóðfélagið.  Það er ekki nóg með að eldsneytið sjálft hækki, heldur verður þetta til að flutningskostnaður hækkar, vöruverð hækkar og lánavísitlan ríkur upp.
Heimilin í landinu þurfa því að taka þetta þrefalt á sig þegar upp er staðið og jafnvel meira í sumum tilfellum.

Ofurskattlagningar á eldsneyti hérna, laun og vörur eru orðnar leiðingjarnar.  VG virðist í alvöru halda að þetta skili meiri tekjum í ríkissjóð en það er kolrangt hjá þeim.
Þegar fólk hefur minna á milli handna eyðir það minna og sala og neysla dregst saman sem gerir það að verkum að minna og minna skilar sér í ríkissjóð.

Væru lægstu laun og bætur hækkaðar um sirka 50 þús á mánuði, skattar lækkaðir um 2 til 3% og hætt við þetta fyrirhugaða eldsneytisgjald, þá mundi hins vegar neysla aukast og ríkissjóður hala inn meira fé.

Þetta skilja vinstri menn ekki og koma aldrei til með að skilja í sínum öfugsnúna veruleika þar sem allt snýst um að seilast sem dýpst í alla vasa almennings og halda honum á fátækramörkum og helst neðar ef hægt er.  Vinstri menn sjá hreinlega ofsjónum yfir því að almenningur geti leyft sér einhverja afþreyingu, farið út að borða í bíó eða leikhús.  Slíkt og annað eins er algert taboo hjá vinstri flokkunum.

Ég sé alltaf fyrir mér þá ljótu mynd af Steingrími J. rúnka sér yfir gömlum myndum af gúlaginu frá Sovét og Stalín tímunum.  Verulega ógeðslegt en kæmi mér ekki á óvart þó svo væri í raun.
Alþýðan í hans augum eru þrælar sem ekkert mega eiga og engar tómstundir eða ánægju eiga í sínu lífi meðan hann og hans elíta veltir sér upp úr auðnum.  Þetta er sama viðhorf og hjá hægri öfgaflokknum Sjálfstæðisflokknum þó þessir flokkar séu á sitt hvorum væng stjórnmálana.


mbl.is Kostar neytendur 27 kr. á lítra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband