Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015

Prósentufalsanir til að blekkja fólk

Enn einu sinni eru prósenturnar notaðar til blekkja almenning í stað þess að sýna fram á staðreyndirnar í krónum og aurum.
Svona vinnubrögð eru óþveraskapur illa innrættra einstaklinga til að slá ryki í augu almennings og til að blekkja fólk.

Ef sá sem skrifaði "fréttina" og sá sem gaf þessar upplýsingar út hefði líka haft krónutölurnar með í sínum útreikningum, þá væri hægt að taka smá mark á þessu en eins og þetta er sett fram hér, þá eru þetta ekkert annað en blekkingar.

Útskýri nánar hér hvernig þetta er gert.


mbl.is Laun opinberra forstjóra hækkað minnst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hættu þessu prósentukjaftæði vanvitinn þinn

Það er óþólandi að hlusta á svona bölvað kjaftæði eins og Bjarni Ben er með í gangi hvað eftir annað.
Ég lýsi því ágætlega hvernig mannréttindi eru brotin á fólki hér í þessu skítaþjóðfélagi oft á dag og það væri nær að þessi veruleikafirrti hálfviti færi að koma sér niður úr fokkings fílabeinsturninum og sjá hvað er í gangi með eigin augum í stað þess að rýna eins og nærsýnn nashyrningur í margfölsuð exelskjöl.

Fólk á rétt á að lifa mannsæmandi lífi af dagvinnulaunum og allar kenningar sem þessi gjörspillti sjallaflokkur fer eftir er búið að sanna að virka ekki og hafa aldrei gert.

Það er orðið meira en óþolandi að hlusta á lygar þessa gerpis og fylgissveina hans.

Nánar hérna.


mbl.is Kröfur um 100% hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband