Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015

Blekkingar fjármálaráðherra halda áfram.

Það er alveg skelfilegt að þessi maður hlusti ekki fólkið sem þarf að lifa af á 178 þúsund krónum á mánuði og að það eigi að gera svo rosalega vel við þá á árinu 2016 með því að hækka bæturnar upp í 192. þúsund krónur á mánuði.

Þú sem þetta lest, gætir þú lifað af þeim tekjum?

Hér er búið að tæta öll þessi rök Bjarna Ben í rusl og það má lesa þetta líka og þetta og að lokum þetta hérna.

Það er löngu komin tími til að fólk fari að vakna og sjá hvernig þessir aumgingjar í ríkisstjórnarflokkunum nota prósentur til að hreykja sér af því að hækka bætur lífeyrisþega en þegar talað er um útgjöldin hjá ríkinu, þá skal sko gjamma eins hátt og hægt er um milljarða á milljarða ofan.

Þessi ríkisstjórn verður að víkja.


mbl.is Markvisst unnið að bættum kjörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband