Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Þá er þetta búið spil. Mogginn er dauður.

Brandari dagsins fylgir hér með

Óskar sagði, að menn vissu vel að fjölmiðlar Árvakurs nytu óskoraðs trausts þjóðarinnar og því trausti ætluðu þeir ekki að bregðast. „Við munum áfram flytja óhlutdrægar, heiðarlegar og sanngjarnar fréttir af öllu sem máli skiptir, eigendum Árvakurs jafnt sem öðrum.

 Ég dó úr hlátri þegar ég las þetta.


mbl.is Davíð og Haraldur ritstjórar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þarf að gera kröfu um heiðarleika?

Óheiðarlegur stjórnmálamaður er faktískt óheiðarleg persóna í öllu sínu lífi, opinberu sem einkalífi.  Persóna sem er óheiðarleg og kemur sér inn á þing er ekkert annað en svikari við fólkið í landinu sem hefur með lygum og óheiðarleika svindlað sér inn á þing eingöngu sínum hagsmunum til framdráttar og er þar af leiðandi svikari við land og þjóð.

Ekkert meira um það að segja.


mbl.is Krefst heiðarleika af hálfu stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband