Kominn tími til að sjálfstæðismenn fari að horfast í augu við þann súra sannleika......

..... að þeir eiga alla sök á hruninu með dyggri aðstoð Framsóknarflokksins.

Þó svo það sé nýtt fólk í brúnni, þá eru hugsjónirnar þær sömu, stefnumálin þau sömu og allar línur þær sömu á öllum sviðum.

Þetta helvítis hyski ætti að hafa vit á að halda sér saman og muna enn og einu sinni að það er vegna þeirra sem svo er komið fyrir landinu og því miður er það verk núverandi ríkisstjórnar að reyna að þrífa upp skítinn eftir þá og það kemur til með að kosta fólkið í landinu aleiguna og meira til næstu áratugina.

Sjálfstæðismenn eiga alla sök á því að fólk er að missa heimili sín, atvinnu, heilsu og jafnvel lífið vegna sjálfsmorða þeirra sem allt eru að missa.

Sjálfstæðiflokknum væri hollast að líta í eigin barm og hafa svo vit á að halda kjafti enda eru þetta hinir einu sönnu landráðamenn.

Sjálfstæðismenn ættu að muna að hrunið er þeim að kenna og engum öðrum.


mbl.is Vísa fullyrðingum um villandi framsetningu á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ok, gefum okkur að hrunið sé allt Sjálfstæðisflokknum að kenna. Hvernig er það afsökun fyrir Samfylkingu og Vinstri Græna að klúðra málum enn frekar?

Blahh (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 18:09

2 identicon

Heill og sæll Hrafnkell; æfinlega !

Rétt; mælir þú, sem jafnan, fornvinur góður.

Að; þeim Sjálfstæðismönnum frátöldum, þyrfti einnig, að koma böndum á hina hjálparkokkana, í frjálshyggjuflokkunum 3 / Framsóknarmenn - Samfylkingu og Vinstri hreyfinguna - grænt framboð.

Þér; að segja - eru þetta allt saman, ógnar- og skelfingaröfl mikil, við hver er að eiga, og,........ ástandið fer hríðversnandi.

Steingrímur J. Sigfússon leyfði sér, á nýliðnu sumri, að draga braskarna í Sjóvá - Almennum, að landi, með fúlgu upp á liðlega 16 Milljarða króna, á sama tíma - og glæpa sveitir Sýslumanna landsins, fara ránshendi um heimili landsmanna - í boði Stjórnarráðs Íslands og hins fúna og rotna Banka kerfis, hvert; enn er við lýði, eins og ekkert hafi í skorist.

Með beztu kveðjum; sem áður og fyrri /

Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 18:17

3 Smámynd: Jack Daniel's

Ég ætla ekkert að reyna að bera í bætifláka fyrir núverandi stjórn enda nánast óvinnandi verk sem hún er að takast á við og því miður gengur það illa hjá henni.

Hvers vegna er ekki reynt að draga þá til saka sem sköffuðu sér tugi miljóna í laun á mánuði sem stjórnendur bankana?
Hvers vegna voru eignir auðmanna ekki kyrrsettar í ljósi þess hvernig fyrir þeim var aflað?

Það má lengi telja upp álíka hluti í þessu sambandi en ég sé ekki að það takist hjá þeim meðan það er hugsað meira um eigin hagsmuni og klíkutengda hagsmuni fram yfir hag þjóðarinar, en það er því miður að gerast.

Jack Daniel's, 12.12.2009 kl. 18:28

4 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

En þú ert að bera í flákann með því að horfa í baksýnisspegilinn og kenna öðrum um. Það hefur aldrei lagað neitt að kenna öðrum um. Það þarf að vinda sér í að laga ástandið. Þar er núverandi stjórn algerlega úti á þekju, að sjálfsögðu er ekki hægt annað en að benda á þá stjórn sem er í landinu í dag. Hún ein getur breytt því, ekki fyrrverandi stjórn.

Sindri Karl Sigurðsson, 12.12.2009 kl. 22:36

5 Smámynd: Sigurjón

Ég sé að þú ert kominn í jólaskapið Keli minn.  Við hittumst vonandi hressir fljótlega...

Kv. Sjonni

Sigurjón, 13.12.2009 kl. 03:11

6 Smámynd: Jack Daniel's

Sindri.....
Afsakðu meðan í ég hósta, æli og gubba yfir bullinu í þér.  Þú sýnir að þú ert með greind 232,54% undir meðalgreind miðað við það sem þú skifar.
Villtu ekki gera sjálfum þér greiða og þega í stað þess að upplýsa alþóð um heimsku þina?

Sjáumst hressir Sjonni ;)

Jack Daniel's, 13.12.2009 kl. 05:45

7 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Alveg sammála þér Jack.

Sjálfstæðismenn fjargviðrast mikið yfir sköttum og að sjálfsögðu vill enginn hafa háa skatta en við verðum líka að skilja hvers vegna við eigum að fara að borga þessa háu skatta.

Hverjir eru það sem eiga að borga fyrir ævintýri Bjarna Ben í Austulöndum ef ekki skattgreiðendur á Íslandi?

Ekki hefur mér skilist að Bjarni sjálfur ætli að gera það. Hann var bara meðvitundarlaus eigandi í þessum viðskiptum og undirskrifandi skjala (líklega af því að stimpillinn fanns ekki þegar til átti að taka).

Og hverjir eiga að borga þá hundruði milljarða sem féllu á Seðlabankann og ríkissjóð útaf snilldar stjórnun Davíðs Oddssonar?

Ætlar Davíð sjálfur að gera það eða lendir sú nóta á íslenskum skattgreiðendum?

Jón Bragi Sigurðsson, 13.12.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband