Ekki í þágu þjóðarinar

Það eru engar stjórnarmyndunarviðræður í gangi, það er bara verið að reyna að komast að samkomulagi um hverjir fái hvaða ráðuneyti og þjóðin í fimmta sæti eins og venjulega.

Björn Leví segir nákvæmlega frá staðreyndum: „En þegar þau reyna ekki einu sinni að tala við aðra flokka um það hvaða mál­efni eigi að ráða eru það bara orðin tóm. Það er ekk­ert flókn­ara en það,“

Það getur einhver "já hækja" stjórnarflokkana reynt að halda öðru fram en það sjá allir að þarna er bara mafíustarsemi í gangi, eins fjarri því að vinna fyrir þjóðina eða fólkið í landinu eins og hugsast getur.

Það er ekkert flóknara en það.


mbl.is „Íslensk óþolinmæði“ eftir stjórnarmyndun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll æfinlega Keli; líka sem og aðrir gestir, þínir !

Björn Leví Gunnarsson; er NÁKVÆMLEGA sama lyddan, og meðlimir Engeyinga- Samherja klíkunnar (núverandi svo kallaðra stjórnarflokka) eða . . . . ertu búinn að gleyma Orkupakka III afgreiðzlunni í þinginu í September 2019, þegar allir Píratarnir, NEMA Jón Þór Ólafsson greiddu atkvæði með Orkupakka scandalnum, þá,, kom lítilmennzka Björns Leví´s einna skýrazt í ljós Keli minn.

Skil einfaldlega ekki; aðdáun þína á þessu fífli og lýðskrumara (BLG), sem er enginn eftirbátur annarra siðleysingja á þinginu, þegar á reynir:: þjer, að segja Keli.

Veltum svo fyrir okkur; talhlýðni ALLRA svo kallaðra stjórnarandstöðuflokka, gagnvart Borgarness fífla- og glæpamennzku Inga Tryggvasonar og có (Ingi: er einn liðljettinga Engeyinganna, eins og þú veizt efkaust Keli), svo ekki sje nú talað um útúrboruhátt og ragmennzku Birgis Þórarinssonar, hjer:: í Suðurkjördæmi, ekki síður.

Allan fjandann annan; mætti nefna til viðbótar, í íslenzka sóðaskapnum að auki, þó jeg nenni ekki að telja upp fleirrin atriði, að þessu sinni.

Svo; eru íslenzku hræsnararnir, að hneykslzt á stjórnarháttum í Hvíta- Rússlandi / sem og á Kongó- skæruliðum, fornvinur góður.

Ja svei !

Með; beztu kveðjum, yfir til Svíþjóðar, serm oftar /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.10.2021 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband