Loforðin sem Jóhanna gaf þegar hún tók við eru ekki hundaskítsvirði

Þegar núverandi stjórn tók við völdum hér á landi var því lofað að ekki yrði vegið að þeim sem minnst hafa í tekjur og var þar vísað til lægstu launa, atvinnulausra, aldraðrað og öryrkja.
Allt þetta hefur þetta verið svikið, ekki bara einu sinni, heldur aftur og aftur þegar laga á kjör þessara hópa.  Öryrkjar og aldraðir hafa verið látnir taka á sig mestu skerðingar og skuldabyrgðir útrásarvíkingina sem eru afleiðing stjórnarfars Sjálfstæðismanna á 18 ára valdaferli þeirra en svik núverandi stjórnar eru með öllu ófyrirgefanlegar.  Fólk hér á landi á varla í sig eða á og margir eru langt undir hungurmörkum þó svo reglulega komi Jóhanna gjammandi inn á fjölmiðla með exel skjalið sitt sem segir allt annað.

Hún og aðirir ráðamenn ættu að reyna að komast af með minna en 150 þúsund á mánuði þegar búið er að rífa af fólki í skatta og endurgreiðslur.

 Nánar um þetta hérna.


mbl.is ASÍ mótmælir kjaraskerðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þau eru mörg loforðin sem þessi ríkisstjórn hefur svikið.  En þau lifa í einhverjum draumi um eigin afrek og alltaf er afsökunin að það varð jú hrun, og það á að afsaka öll svikin.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.1.2013 kl. 11:40

2 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Johanna Sigurdardottir er liklega su persona sem eg fyrirlit mest aa Islandi af hverju af tvi hun laug tjodina blindfulla med alskonar lofordum,medal annars stod hun 14 døgum fyrir kosningar og sagdi tad verdur ekki skert hja teim sem mynst hafa svo leingi sem eg ræd einhverju

Hvad skedi varla var blekid ordid turt a Stjornarsatmalanum tegar taug breittu køgunum svoleidis ad Lifeyrisgreidslur far lifeyrissjodunum er nu skattadur 100% af fyrstu 73000 og 91% af 100,000 sem eru ju einmitt tær upphædir sem flestir eru ad fa i dag ur sjodunum,tvi tad er ekkert annad en skattlagning tegar skert er krona a moti kronu upp ad 73000.enda vildi hann ekki svara tvi SF profesorin sem svo oft er med pistla a DV,hef bædi kommentad a tad og bedid um svør en einnig reint ad senda honum mail,sama gildir um fyrirbærid Gylfa Arnbjørsson,sendi opid bref til hans nenti hann ad svara NEI,svo sendi eg mail a ASi adressuna hans ekkert svar

Þorsteinn J Þorsteinsson, 10.1.2013 kl. 15:48

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

ASÍ-jólasveinninn gráskeggjaði hefur aldrei látið sér detta í hug að berjast fyrir hækkun skattleysismarka og kaupmáttaraukningu verkafólksins.

Það stendur nefnilega ekki til hjá ESB-stjórnendum, að gefa íslenska ASÍ-ESB-mútuþeganum nein völd til að berjast fyrir bættum kjörum verkafólks. Þetta vita allir sem kynnst hafa kjaraskerðingu illa launaðs verkafólks í ESB-löndunum.

Verðtryggingin ólöglega og tölvusvindls-leyfða á Íslandi, virðist vera besta vinkona þessa "hugsjónaríka baráttu-formanns" ASÍ-íslands, og stóra bróður hans: ESB.

Það er of einfalt að kenna Jóhönnu Sigurðardóttur um allt sem hefur mistekist á Íslandi fyrr og síðar. Ekki er ég samt neinn sérstakur aðdáandi Jóhönnu.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.1.2013 kl. 00:22

4 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Alveg sammala tvi ad Gylfi er einskis virdi sem formadur,en tetta virdist folk vilja,tvi ekki gerir tad neitt i tvi ad koma honum fra,tessvegna sytur hann enn,en tad var ekki hann sem skatlagdi elli og ørorkulifeyrir 100% upp ad 73000 eda 91% af 100,000 tvi tad er ekkert annad e skatlagning tegar skert er krona a moti kronu upp ad 73000

Þorsteinn J Þorsteinsson, 11.1.2013 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband