Hroki þremlingana

er gífurlegur því þeir sitja sem fastast þrátt fyrir mótmæli almennings.
Sennilega munu þeir ekki bera skynbragð á það hversu heimskuleg hegðun þeirra er þrátt fyrir allt.

En það er ánægjulegt að sjá að mótmælin vekja athygli erlendis og nú er bara að slá í truntuna og vona að fleiri fari að mæta á þau.
Fínt ef það mundu mæta svona sirka fimm þúsund manns næst þó ég efist um að það takist.


mbl.is Mótmæli vekja athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jú það gæti bara vel tekist, jafnvel dagfarsprúðasta fólk er búið að fá sig fullsatt af vitleysunni. Fjöldinn sem mætir eykst með hverju skiptinu, fyrst voru (skv. mbl) 200 manns, svo 500, svo 1000 og nú síðast virtust þeir vera hættir að telja og sögðu bara "yfir þúsund". (Tekið skal fram að þessar tölur eru gróflega vanáætlaðar.) Næst mæta allir! Skilið? OK flott mál ;)

Lifi byltingin!

Guðmundur Ásgeirsson, 4.11.2008 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband