Eru launþegar heimskingjar?

sa-%C3%BEj%C3%B3%C3%B0ars%C3%A1tt.jpg?zoom=1Samtök Atvinnulífsins eru eldsnögg til þegar þarf að telja launþegum trú um að þeir séu heimskingjar.
Nýjasta dæmið sannar það ágætlega en nú hafa þeir hjá SA látið Capacent gera fyrir sig könnun til að færa sönnur á að yfirgnæfandi meirihluti sé meðal þjóðarinar við efnahagslegan stöðuleika þó svo launþegar þurfi að svelta lungan úr mánuðinum.

Það er alltaf jafn sorglega fyndið að sjá eiginhagsmunasamtök milljóna og milljarðamæringa reyna að halda því fram að sanngjörn laun til almennings muni ógna stöðugleikanum og setja verðbólguna á fullan skrið þegar þeir sjálfir hafa hvað eftir annað orðið uppvísir að því að hækka sín eigin mánaðarlaun um margföld laun "þrælana" sinna hvað eftir annað, ár eftir ár með dyggri aðstoð stjórnvalda.

Nánar má lesa um þetta mál hérna.


mbl.is Velja stöðugleika fram yfir launahækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jack Daniel's

Þú ert búinn að sýna og sanna að þú hefur ekki efni á að saka aðra um að hugsa með rassgatinu því þú hefur greinilega ekki getu til þess að hugsa hvort sem er.

Jack Daniel's, 1.12.2014 kl. 14:07

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Þú ert sem einsmálsfylkingarmenn ekki góður í sagnfræði um launamál vs. veðbólgu og þar með stö'ugleika sem hlýst af hófsei í kröfum og þar með stóraukinn kaupmátt venjulegra launþega. Þú ert með minni á  við gullfisk eins og sdjá má af þessari endemisf´rslu sem þú ert með hér að ofan.

Þess vegna verður staðið við að þú virðist ekki hugsa með heilanum við þessi skrif, nema þú gerir þetta gegn betri skynsemisvitund. Það kann vel að vera enda virðist tilgangurinn helga meðalið hjá mörgum hvað sem sannleikanum líður.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.12.2014 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband